Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007

Jamboree eftir 8 daga

Það styttist óðum í stóru ferðina á Jamboree eða alheimsmót skáta. Ég ásamt um 430 öðrum skátum held af stað á föstudaginn í næstu viku. Þetta verður svakalegt ævintýri í 10 daga en ég kem heim aftur 9. ágúst.

Já ég er kominn með hlutverk á mótinu. Ég mun verða yfir fjölmiðlatengslum fyrir íslenska hópinn ásamt því að sjá um íslenska starfsmenn á mótinu í samvinnu við aðra. Mikið verk fyrir höndum þar.

En ætli ég þurfi ekki að fara að verða duglegri að blogga. Set inn myndir fljótlega af nýju íbúðinni í Hollandi. Flyt víst þangað eftir réttan mánuð.


Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband