Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
4.9.2008 | 21:37
Róglegheit
Þessi vika hefur verið rólegheitavika. Búin að vera að biða eftir svörum út af lokaverkefninu en í næstu viku geri ég ráð fyrir að funda með leiðbeinandanum og ákveða með framhaldið. Sjáum til ég reyni til þrautar.
Annars hef ég notað tíman til að ljúka skýrslu um landsmótið og hjálpaði Hjalta að flytja í gær. Annars þarf maður að fara undirbúa Bad Orb eftir viku og æfa skalana eins vel og maður getur.
Þessi færsla er sem sagt um ekki neitt...hmm..jú Rólegheit...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.9.2008 | 19:46
Austurríki
Við komum heim seint í gærkvöldi eftir 12 tíma keyrslu frá Tulln í Austurríki. Gekk bara vonum framar að keyra þessa leið en við stoppuðum nokkrum sinnum á leiðinni.
Tilgangur ferðarinnar var brúðkaup hjá Steffi og Wurzel sem haldið var í Burg Plankenstein. Frábært brúðkaup í flottum kastala. Við skemmtum okkur mjög vel. Brúðkaupsgestir voru hvattir til að mæta í einhverskonar búningum en hér að neðan eru brúðhjónin í sínum klæðum og brúðurinn hannaði sinn kjól sjálf.
Ferðalagið hófst á fimmtudaginn en þá keyrðum við til Erlangen þar sem við gistum um nóttina og keyrðum svo rest á föstudag með stuttu stoppi í Linz. Brúðkaupið var á laugardaginn og á sunnudaginn var farið til Tulln þar sem flestir þessir Austurríkismenn eru frá.
Setti fullt af myndum á http://public.fotki.is/joningvar/2008
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson