23.8.2007 | 06:44
Á leiðinni til Amsterdam
Jæja þá er komið að því, bloggið opnað á ný eftir mánaðafjarrveru. Maður verður víst að blogga af nýjum ævintýrum í Hollandi.
Ferðalagið hófst snemma í morgun og núna sitjum við á Saga lounge í kef að bíða eftir brottför, klukkutími til stefnu.
Það var mikið fjör í gær að klára að þrífa íbúðina, pakka geymsluna og skila öllu af okkur og kveðja liðið, við náðum því miður ekki að hitta alla en við sjáum ykkur fljótlega í Hollandi :-)
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Miklir möguleikar til úrbóta
- Tveir grunaðir um stórfellt fíkniefnalagabrot
- Opna aftur um leið og þau geta
- Gjöld á ferðaþjónustuna hækki
- Tíðindi í nýrri könnun: Framsókn út af þingi
- Stal nokkur hundruð kílóum af kjötvörum
- Spursmál: Samfylkingin lækkar flugið
- Blanda íbúða, þjónustu og verslana
- Höfum sloppið bærilega með skaða af þessu gosi
- Ekki alltaf sammála Svandísi
Athugasemdir
Velkominn til meginlandsins félagi :)
Ásgeir Ólafsson (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 12:13
Takk fyrir það :-)
Jón Ingvar Bragason, 26.8.2007 kl. 13:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.