27.8.2007 | 16:24
Fyrsta heimsóknin í skólann
Ég fór áðan í skólan og fékk heilmikið af upplýsingum:
- Gul mappa um það hvernig maður á að stofna bankareikning
fór í bankann og stofnaði reikning, þetta tekur um viku - Rauð mappa vegna skráninga í skólann
Sko ég get ekki klárað skráninguna fyrr en ég er búinn að fá bankareikning, ganga frá tryggingarmálum og skrá heimilið mitt í Hollandi - Græn mappa með upplýsingum um skólann
- Blá mappa með upplýsingum um netmál, black box og fleira nytsamlegt
Skólinn lítur mjög vel út, nálægt lestarstöðinni. Ferðalagið tók um 30 mínútur. Slæmu fréttir dagsins eru að það verður dýrt að vera að ferðast á milli, þetta kostar um 200 evrur á mánuði.
Annars er þetta allt að hafast að klára þessi skráningarmál og hefja námið!
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
Það kostar það sama hér ef þú ferð af stað fyrir kl:9 á morgnana og þarft að ferðast í 30 mín í lestinni m.v. að að 200Evrurnar séu fyrir ykkur bæði. Veit samt ekki hvað nemendakortið kostar hérna.
Ásgeir Ólafsson (IP-tala skráð) 27.8.2007 kl. 16:54
Gott að heyra að allt gangi vel hjá ykkur. Hef samt aldrei heyrt um það áður að það fylgi með tannburstar í leiguíbúðum :o)
Fríður Finna (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 15:39
Gangi ykkur vel. Ég mun sakna ykkar í brúðkaupinu.
Matti sax, 29.8.2007 kl. 08:03
Hæ Jón Ingvar
Geturður sent mér nýtt email hjá þér? Eða notarðu enn það gamla? Bara nokkrar smáspurningar...
Til hamingju samt með að vera búinn að lókeita nálægasta pub. Það minnir mig bara á þegar ég fór til Skotlands... hikk!
Anna Runólfsdóttir, 29.8.2007 kl. 10:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.