19.9.2007 | 12:25
Andlaus
Ég er eitthvað andlaus í dag, á að vera að læra en það gengur nú frekar hægt. Málið sem ég er að vinna að er bloggið sem ég þarf að halda úti og svara spurningunni hvað leiðtogu, stjórnandi og frumkvöðull er og hvort mögulegt sé að sameina það allt þrennt. Ég þarf víst að finna eitthvað til að skrifa í dag svo ég eigi þetta ekki allt eftir á morgun og hinn.
Eva vinnkona hennar Álfheiðar er að koma á morgun og við öll þrjú förum á skemmtun í skólanum hennar Álfheiðar annað kvöld. Þetta hljómar eins og maður sé kominn aftur í grunnskóla nema að áfengi verður haft um hönd :-)
Álfheiður flaug á hjólinu í gær og meiddi sig lítillega! Það verður mjög sleipt úti þegar það rignir og þá þarf víst að gæta sérstaklega vel að sér. En nánari frásögn af þessu atviki er að finna á blogginu hennar.
En viðfangsefnið verður ekki flúið mikið lengur. Ég þarf að finna greinar um hvað skilgreinir leiðtoga í fyrirtækjum!!!
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.