28.10.2007 | 15:23
Skátar leiđtogar framtíđarinnar
Ţađ er sérstakur heiđur ađ fá Forsetamerkiđ afhent eftir ađ hafa unniđ ađ ţví í tvö ár markvisst ađ uppfylla skilyđrin fyrir ţví. Sjálfur hlaut ég merki #814 (ađ mig minnir) fyrir 12 árum síđan. Ég tók nú ţátt í ađ yfirfara verkefnin frá skátunum síđustu ár og veit nákvćmlega hvađ ţau hafa lagt á sig til ađ ná ţessum áfanga. Til hamingju allir sem fengu merkiđ afhent í gćr og vonandi verđur ţetta gott veganesti til framtíđar - Skátar leiđtogar framtíđarinnar!
![]() |
Skátar taka á móti forsetamerkinu á Bessastöđum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.