Leita í fréttum mbl.is

Skátar leiðtogar framtíðarinnar

Það er sérstakur heiður að fá Forsetamerkið afhent eftir að hafa unnið að því í tvö ár markvisst að uppfylla skilyðrin fyrir því. Sjálfur hlaut ég merki #814 (að mig minnir) fyrir 12 árum síðan. Ég tók nú þátt í að yfirfara verkefnin frá skátunum síðustu ár og veit nákvæmlega hvað þau hafa lagt á sig til að ná þessum áfanga. Til hamingju allir sem fengu merkið afhent í gær og vonandi verður þetta gott veganesti til framtíðar - Skátar leiðtogar framtíðarinnar!
mbl.is Skátar taka á móti forsetamerkinu á Bessastöðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband