5.11.2007 | 12:47
heilsan komin í lag
Jæja eftir stutta kvefpest er heilsan komin í lag á nýjan leik. Við höfum verið á ferð og flugi um helgina, það var farið í gönguferð með leiðsögn um Leiden á laugardaginn og í gær var haldið til Amsterdam þar sem við skoðuðum Anna Frank húsið og fórum í bátsferð svo fátt eitt sé nefnt.
Skólinn er byrjaður af fullum krafti og skilaverkefnin farinn að kalla óþarflega mikið á mann. Ég þarf að klára fyrir miðvikudag research proposal og með því þarf ég að skila hvaða 7 greinar ég ætla að nota í þessari 6 blaðsíðna ritgerð. Það er eins gott að maður geti verið stuttorður og hitmiðaður.
Tengdó fara heim á morgun þannig að það verður veisla í kvöld og svo brettum við upp ermar og klárum verkefni áður en ég held á vit ævintýrana í Dublin á fimmtudaginn.
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.