17.12.2007 | 16:49
Skatan er týnd
Eins ég lýsti í síðustu bloggfærslu þá hélt skatan mín af stað frá íslandi um miðjan dag í gær, eða svo hélt ég. Eitthvað virðist hafa farið úrskeiðis og taskan sem skatan var í ásamt öðru góðgæti fyrir eigandan er týnd og engin veit um afdrif hennar. Ég er búinn að vera í andlegu skjokki í dag og vonandi kemur þetta í ljós von bráðar. Fyrst og fremst vona ég að það verði í lagi með skötuna mína svo hún geti nú örugglega ratað í pottinn hér í Leiden og dreift frábæri lykt um hverfið!!!
Nánari upplýsingar af þessu dulafulla máli koma fljótlega...
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
Skötuylmur í bland við súran hassreykingaþef frá Amsterdam. Þá fyrst eru komin jól.
P.s. ég er ekkert að verða neitt fokking soft
Hjalti (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 09:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.