Leita í fréttum mbl.is

Skatan er týnd

Eins ég lýsti í síðustu bloggfærslu þá hélt skatan mín af stað frá íslandi um miðjan dag í gær, eða svo hélt ég. Eitthvað virðist hafa farið úrskeiðis og taskan sem skatan var í ásamt öðru góðgæti fyrir eigandan er týnd og engin veit um afdrif hennar. Ég er búinn að vera í andlegu skjokki í dag og vonandi kemur þetta í ljós von bráðar. Fyrst og fremst vona ég að það verði í lagi með skötuna mína svo hún geti nú örugglega ratað í pottinn hér í Leiden og dreift frábæri lykt um hverfið!!!

Nánari upplýsingar af þessu dulafulla máli koma fljótlega...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skötuylmur í bland við súran hassreykingaþef frá Amsterdam. Þá fyrst eru komin jól.

P.s. ég er ekkert að verða neitt fokking soft

Hjalti (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 09:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband