26.12.2007 | 12:11
Góð jól í Hollandi
Við erum búin að hafa það mjög gott þessa jólahátíðina, þökkum fyrir góðar gjafir og kveðjur.
Á aðfangadag var borðaður hryggur ásamt kökum, smákökum, og fleira góðgæti. Eftir að hafa opnað pakkana (sem náðu í tíma) og skoðað jólakortin var rætt við stórfjölskyldurnar á skype með aðstoð vefmyndavélar. Þannig að aðfangadagur var með hefðbundnu sniði hjá okkur.
Jóladagur var tekin með miklum svefni og lestri fram eftir degi. Seinnipartinn var síðan haldið í jólaboðið hjá Grikkjunum og haldið uppá alþjóðlegan jóladag. Fjölbreytt fæði í boði og farið í skemmtilegan pakkaleik.
Í dag annan dag jóla verður það tekið rólega. Myndum sennilega ekki fara út úr húsi en við verðum víst að ná í dótið okkar frá því í gær! Og svo þurfum við að ákveða hvort það verður haldið af stað til Þýskalands á morgun eða hinn daginn og þá hvaða leið verður tekin.
En ef þið hafið áhuga þá er hægt að skoða myndir á http://public.fotki.com/joningvar/jol_i_hollandi/ af ævintýrum síðustu daga hjá okkur!
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Nota þyrlu til að setja upp búnað við Þríhnúkagíg
- Flóahreppur segir nei við Árborg
- Tólf þúsund íbúar fá 2.230 bílastæði
- Handtekinn gestur Englanna segist saklaus
- Allt á blússandi siglingu
- Snjór niður í miðjar hlíðar
- Íslenskir drykkir keppa á stóru sviði
- Viðsnúningur í afstöðu til flugvallarins
- Fluttur á bráðamóttöku eftir að bifreið var ekið á kyrrstæða bíla
- Allir hreindýrstarfarnir veiddust
Erlent
- Trump pirraður: Þú ert að skaða Ástralíu
- Reyndi að slá met en var handtekinn í Rússlandi
- Páfinn fordæmir framferði Ísraela
- Þúsundir munu fá lyf sem dregur úr kynhvöt
- Við drógum börnin út í pörtum
- Breytt stefna hjá Dönum: Kaupa langdræg vopn
- Segir að eitrað hafi verið fyrir Navalní
- Hafa hæft yfir 150 skotmörk á tveimur dögum
- Rauð viðvörun á Tenerife
- Sá grunaði í máli Madeleine McCann látinn laus
Fólk
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
- Þekktur tónlistarframleiðandi fannst látinn
- Leikarinn Robert Redford látinn
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
Athugasemdir
Hæ hæ Jon Ingvar og Alfheiður.
Vona að þið hafið haft það gott um jolin. Datt i hug að lata ykkur vita af frabærri islenskri hljomsveit, Bloodgroup, sem ætlar að spila i Hollandi i januar. Alveg þess virði að fara og hlusta þe. ef þessi staður er einhvernstaðar nalægt ykkur:o) 4 af 5 meðlimum hljomsveitarinnar eru i fjölskyldunni minni.
January, 10 2008 at Eurosonic 2008 @ Parlement
Groningen, Netherlands
Bestu kveðjur
Magga
Margret B. Sigurbjörnsdottir (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 19:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.