Leita í fréttum mbl.is

Gleðileg jól

Jóla undirbúningur gengur vel hér í Hollandi. Erum að elda graut í hádegismat og í kvöld verður hryggur ásamt fleira góðgæti og til að skola þessu öllu niður höfum við að sjálfsögðu malt og appelsín.

Síðustu daga höfum við farið til Amsterdam, Antwerpen í Belgíu og Den Haag. Mikið að gera og skoða hér í kring. Núna er verið að kaupa það síðasta enda allt opið í dag hér!

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla!

Jólamynd


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matti sax

Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Vonandi sjáumst við sem allra fyrst. kveðja, stór fjölskyldan í Roðasölum.

Matti sax, 25.12.2007 kl. 10:26

2 identicon

Jón og Álfheiður

Gleðilegl jól og farsælt komandi ár. Takk kærlega fyrir okkur, eins og ávalt þið hittið alltaf í mark... Gjafabréfin verða vonandi notuð áður en þau renna út, allavega yrði það mjög gaman!! Vonandi saknið þið ekki að "skjóta ekki upp" um áramótin, við verðum allavega á dósinni um áramótin að fylgjast með okkar fara upp!! Hafið það sem allra best. Kveðja Gunna,Gústi, Arnar Helgi, Elínborg og Benni

Gunna Ben (IP-tala skráð) 25.12.2007 kl. 21:59

3 identicon

Jón, skatan er komin fram og hægt að lesa um afdrif hennar í bloggfærlsu á vefnum hjá mér.  Hefðir bara átt að geyma plokkarann á ofni í stofunni hjá þér í svona 2 vikur þá hefður þú eflaust fegnið fram sömu lykt og var í íbúðinni hjá mér þegar taskan kom.  Annars hafið gleðileg jól ! 

kv,
Bixarinn

Birgir Örn Björnsson (IP-tala skráð) 25.12.2007 kl. 22:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband