21.1.2008 | 21:25
100 dagar voru nóg
Þetta eru frábærar fréttir að búið er að fella vonlausan meirihluta í Reykjavík. Þeim tókst ekki einu sinni að koma sér saman um málefnin á 100 dögum, hvernig hefði framhaldið orðið. Greinilegt að menn gagna skýrt fram og eru með góða málefnaskrá í höndunum, það vísar á góða byrjun - ekki satt?
![]() |
Ólafur og Vilhjálmur stýra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Yfir 90 manns líklega fastir undir brakinu
- Heimsókn undirstrikar Grænlandsáhuga
- Leitaði að skrímsli en fann mann
- Fundu örplastsagnir í jórturleðri
- Umdeilt forsetaframboð McGregors
- Myndskeið: Öngþveiti á spítala í höfuðborginni
- Þarf að auka varnir á norðurslóðum
- Trump: Við munum veita aðstoð
- Telur að ekki sé þörf á að beita hervaldi
- Norskum innviðum alvarleg hætta búin
Athugasemdir
Já vonandi fáum við frið fyrir þessum blöðrubablandi selum úr fjórflokkastjórninni. Í þetta sinn var m.k. sett eitthvað fram til að vinna eftir. Venjulega skilar það árangri.
Rúnar Már Bragason, 21.1.2008 kl. 23:59
Þó ég sé sko ekki Sjálfstæðismaður þá var ég nú samt að bíða eftir því að þeir kæmu inn aftur til að blessuð gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar yrðu nú framkvæmd. Rámar jafnvel í að hafa ráðlagt kúnna að bíða líka, bjóst bara ekki við að það yrði svona fljótt.
Kveðjur!
Anna Runólfsdóttir, 22.1.2008 kl. 00:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.