25.1.2008 | 21:37
Sorgleg misnotkun á lýðræðinu
Sannarlega er þetta sögulegur viðburður en ég held að sagan dæmi þetta neikvætt. Það hefur aldrei skilað árangri að vera með yfirgang og hrópa og kalla og koma í veg fyrir að löglegur fundur geti farið fram. Það var t.d. sérstakt að sjá gamla konu í sjónvarpinu í gær segja að fólk hefði kallað hana fasista af því að hún vildi ekki mótmæla. Fólk verður að skilja að það eru mismunandi sjónarmið og þó sumir telji að þessi nýji meirihluti sé aðför að lýðræðinu að þá eru aðrir sem telja þetta lýðræðislegan framgang. Svona múgsefjun eins og átti sér stað í Ráðhúsinu í gær er engum til framdráttar, ég tel þetta mjög sorglegt!!!
Segja atburðina í Ráðhúsinu sögulega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Botnlaus græðgi fjármálakerfisins á sér engin takmörk
- Hluti bílastæðis undir hraun: Ómögulegt að meta tjón
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið komið inn á bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
- Má segja að þetta gos hafi þjófstartað
- Hraunið við bílastæði Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaaðstöðu
- Virknin dregist saman um 600 metra
- Rafmagn komið á: Engin viðgerð fyrr en eftir gosið
- Erum í miðri hrinu: Styttist í Eldvörp
- Fylla í skörð í varnargarði
- Ábyrgt stjórnvald hljóti að áfrýja
Athugasemdir
Mér fannst þetta líka sorglegt og bloggaði um það á hughrif.blog.is en var kallaður fífl fyrir það. Svona eru sumir nú lýðræðislegir
Rúnar Már Bragason, 27.1.2008 kl. 13:03
Já sá það...ótrúlegt hvað fólk skrifar og lætur út úr sér í hita leiksins.
Jón Ingvar Bragason, 27.1.2008 kl. 15:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.