Leita í fréttum mbl.is

Snjór í Leiden

Við skruppum í bíó í gær að sjá myndina um Charlies War, mæli með henni mjög góð mynd. Það er alltaf jafn gaman að fara í bíó í Leiden, kvikmyndahúsin hér er mjög gamaldags og það ótrúlega er að í hléinu þá fer fólk í röð í sjoppunni!!!

Eftir bíó ákváðum við að koma við á bar hér í nágrenninu, prufuðum 9,9% bjór sem var nokkuð góður. Þegar að því kom að fara heim þá var byrjað að snjó, reyndar festi snjóinn ekki en þetta var ótrúlegt. Sem betur fer var stutt heim og við á hjólum sem gerði það að verkum að við komust nokkuð þurr heim.

Ég kláraði skóla verkefnin í dag svo að það verður frí á morgun. Hvað á maður eiginlega að gera af sér, kannski að við skreppum eitthvað sjáum til.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband