Leita í fréttum mbl.is

Nýji stóll keisarans

08stollVið skruppum í IKEA í Delft áðan og fjárfestum í nýjum skrifborðsstól, ásamt fáeinum öðrum hlutum. Álfheiður lagði upp með að fara að kaupa kolla og glös en ég hafði "annað" í huga :-) fann nefnilega þennan frábæra stól á 59 evrur sem mun gera vinnusvæðið betra. Nú er bara spurningin hvað ég fæ að halda stólnum lengi...

Fékk nefnilega að vita áðan að ég verð að vinna heima næstu mánuði að lokaverkefninu og meiri skrifum. Ákvað að ég þyrfti að hafa almennilega aðstöðu til þess!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég verð samt að vara þig við, þessi stóll ískrar svoldið þegar maður hreyfir sig og síðan styður hann ekki vel við bakið - en það er hægt að laga með kodda við bakið.

Klarinettan (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 11:30

2 Smámynd: Jón Ingvar Bragason

Stóllinn ískrar ekkert so far og styður ágætlega við...

Jón Ingvar Bragason, 6.2.2008 kl. 14:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband