4.2.2008 | 18:40
Nýji stóll keisarans
Við skruppum í IKEA í Delft áðan og fjárfestum í nýjum skrifborðsstól, ásamt fáeinum öðrum hlutum. Álfheiður lagði upp með að fara að kaupa kolla og glös en ég hafði "annað" í huga :-) fann nefnilega þennan frábæra stól á 59 evrur sem mun gera vinnusvæðið betra. Nú er bara spurningin hvað ég fæ að halda stólnum lengi...
Fékk nefnilega að vita áðan að ég verð að vinna heima næstu mánuði að lokaverkefninu og meiri skrifum. Ákvað að ég þyrfti að hafa almennilega aðstöðu til þess!!!
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
Ég verð samt að vara þig við, þessi stóll ískrar svoldið þegar maður hreyfir sig og síðan styður hann ekki vel við bakið - en það er hægt að laga með kodda við bakið.
Klarinettan (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 11:30
Stóllinn ískrar ekkert so far og styður ágætlega við...
Jón Ingvar Bragason, 6.2.2008 kl. 14:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.