4.3.2008 | 10:33
Hefjast skriftir
Í dag hefst ég handa við að skrifa. Markmiðið er að annað kvöld ljúki ég við rannsóknar tilgátuna, það reyndar veltur á því hvort ég fái svar frá leiðbeinendanum mínum um hvort ég get farið þá leið sem ég vill fara. Hugmyndin sem ég er að vinna með núna er að gera rannsókn á Latabæ. Til vara að þá er það að rannsaka útgáfufyrirtæki og afhverju þau eru alltaf skrefi á eftir markaðnum með að tileinka sér nýja tækni. Gaman að sjá hvernig þetta þróast þessa vikuna.
Í gær fékk ég tilkynningu að út af miklu álagi í MIP áfanganum að þá verður engin fyrirlestur á morgun. Ég get nú ekki sagt að ég hafi verið hissa því að þessir fyrirlestrar hafa ekki þjónað neinum tilgangi, við erum öll að vinna með mismunandi fyrirtæki og eigum að hafa nægilega þekkingu til að gera hlutina sjálf með aðstoð leiðbeinanda.
Markmið gærdagsins náðist og í dag og á morgun eru það bara skriftir!
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Rask í kjallara bókasafns
- Ég var vakin klukkan fjögur í nótt
- Fundi frestað: Kennarar vilja breyta tillögunni
- Blóðugur maður á gangi í Breiðholti
- Fimm skiptu með sér bónusvinningnum
- Áfram óvissustig á Austfjörðum fram á mánudag
- Þau bara ætla ekki að gefa sig
- Óvissustigi aflétt á sunnanverðum Vestfjörðum
- Byggingarfulltrúi tekur frumkvæði með verkstöðvun
- Mikið vatn ógnaði rafmagni og tölvukerfum
Viðskipti
- Svipmynd: Málsmeðferðin er hröð og skilvirk
- Ákváðu að bretta upp ermarnar
- Svigrúm fyrir fasteignaeigendur
- Stýrir útilokun fyrirtækja
- Tregða í verðbólgunni
- Að skattleggja eggin áður en hænan verpir
- Vilja leggja fjölmiðlanefnd niður
- Sleggjan breytist í Landfara
- Yfir 700 þátttakendur á ferðakaupstefnu Icelandair
- Fréttaskýring: Hægt að fara nýja leið í stjórnmálum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.