21.5.2008 | 15:21
ýmislegt finnst í dalnum
Það kemur nú ekki mikið á óvart að ýmislegt finnist í dalnum. Man eftir því þegar ég var yngri að þá fundum við félagarnir margt gullið í dalnum. En það er svakalegt til þess að hugsa að maður skuli hafa leikið sér þarna áhyggjulaus í öll þessi ár.
Annars eru þetta bara skilaboð að handan að hætta við þessar framkvæmdir og leyfa dalnum að vera útivistarsvæði áfram en ekki lokað íþróttasvæði fyrir fáa útvalda.
![]() |
Sprengja frá seinna stríði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
Fyrir fáa útvalda?
Já, vegna þess að það er nefnilega ekki mikilvægt að efla íþróttaaðstöðu ungmenna...
Anna Lilja, 21.5.2008 kl. 15:50
ég sagði ekkert um það, einungis að það er fáránlegt að byggja upp íþróttasvæði HK á þessum stað. T.d. er mun meira pláss þar sem Víkingur hefur aðstöðu og jafnvel hægt að sameinast um almennilega uppbyggingu þar.
Jón Ingvar Bragason, 21.5.2008 kl. 16:20
Ég veit nú ekki betur en að gervigrasvöllurinn sem sé þarna er opinn öllum nema þegar það eru æfingar á honum, sem sjaldnast taka allan völlinn.
Svo er verið að byggja á ónýttri lóð HK-inga sem er inni á HK svæðinu en ekki verið að færa svæðið inní Reykjavík (mér skilst að að sé skurðurinn (lækurinn) sem skilji þar á milli.
Mér finnst nú bara ekkert nema gott að HK sé að byggja upp í kringum fallegt hús sem sé þarna í staðinn fyrir að halda í eitthvað ónýtt grassvæði miðsvæðis í Fagralundi.
Gunnar (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.