23.5.2008 | 09:58
Það búa fleiri í borginni
Það er nú svolítið kyndugt það sem gerðist í vikunni. Álfheiður fékk skilaboð á andlitsbókinni frá íslending sem býr hér í borginni og ekki nóg með það heldur býr hún rétt hjá búðinni okkar og verslar þar reglulega. Hún býr hér með kærastanum sýnum og þau hafa verið hér í allan vetur. Við höfum lifað í þeirri miklu blekkingu að við væru einu íslendingarnir hér í borg, hehe já heimurinn er alltof lítill.
Við hittumst í gær á hommabarnum þar sem við studdum ísland dyggilega í eurovision og fengum allan staðinn með í það. Þeir eru með einhverja samkeppni þarna á staðnum um það hver muni vinna á laugardaginn og þeir veðja flestir á Svíþjóð, sjáum til hvernig það fer.
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
Athugasemdir
mikið er ég feginn að hafa verið að vinna í gær og missa af öllu þessu hommapartý...
Er buinn að gera tilboð í hús hérna úti.... allt að gerast
hgret (IP-tala skráð) 25.5.2008 kl. 09:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.