19.8.2008 | 11:48
helst í fréttum
Það er helst í fréttum að ég átti góða helgi í Noregi. En ferlega er dýrt að fara þangað, ekki það að flugið hafi kostað mikið heldur allt annað. Ég fór á kaffihús og keypti bjór í flösku fyrir 1000 kr íslenskar úff sviti sviti...En uppúr stóð að brúðkaupið gekk mjög vel og veðrið var frábært. Skrýtið reyndar hvað norðmönnum finnst gaman að tala í brúðkaupum, ég gafst allavega upp að reyna að skilja eftir ræðu nr. 2 en í heildina held ég að þær hafi verið 10 á norsku og 2 á íslensku.
Um aðra helgi verður haldið í næsta brúðkaup og búið er að ganga frá leigu á bíl til að komast í það ferðalag. Spurning hvort það verði stoppað einhverstaðar á leiðinni enda á ég vina á mörgum stöðum sem...
Annað sem gerðist í síðustu viku er að íbúðin okkar í Furugrund er laus 1. okt. Okkur vantar leigjanda í svona 1-3 mánuði en erum til að skoða öll tilboð ;-)
Á fimmtudaginn eigum við von á góðum gestum sem verða fram yfir helgi, Álfheiður á afmæli á morgun og ég er að skipuleggja einhverja vitleysu fyrir hana...já og svo þarf maður víst að sinna skólanum eitthvað fljótlega...allt að gerast!
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.