Leita í fréttum mbl.is

MASTERCARD - RÁN

Var að skoða kortayfirlitið mitt og sá að 100 evrur sem ég tók út á laugardaginn kostuðu mig um 24 þúsund krónur. Þetta er náttúrulega ráð þar sem að gengi evru var 172 kr um helgina en ég vitleysingurinn fattaði ekki að opinbert kortagengi Mastercard var um 240 kr gagnvart evrunni. Þetta er náttúrulega bara rán! 

Það er allavega ljóst að ég fylgist mun betur með gengisskráningu Mastercard ef ég þarf að taka peninga út á kortið. Reyni að komast hjá því og nota frekar debit kortið ef kostur er.

Sem betur fer er Seðlabankinn núna búinn að festa gengið í 131 krónu þannig að ástandið hefur skánað örlítið! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Áður en við fórum til Bad Orb keypti ég 200 evrur á 26 þúsund.... þetta er bara bilun!!

Magga sax (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 16:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband