10.10.2008 | 12:38
Borga námslánin út strax
Til að ítreka síðstu færslu að þá hvet ég LÍN til að borga út strax. Ég borga mín námslán með reglulegum millifærslum af Hollenskum reikningi og það eru örugglega fleiri sem gera það.
Flest erlend skólagjöld þegar greidd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
ÉG er að spá í að frysta mín lán fyrst að mínir sjóðir og gjaldeyrisreikningar eru gaddfreðnir.
Svo bara læt ég bankann vitað þegar ÉG er tilbúinn að byrja ða borga aftur...
Hgret (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 13:03
Já það hlítur að vera í góðu lagi!
Jón Ingvar Bragason, 11.10.2008 kl. 19:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.