Leita í fréttum mbl.is

LÍN borgi strax út til námsmanna erlendis

Námsmenn erlendis lifa nú við kröpp kjör, erfitt er að verða sér úti um pening til daglegs líf og margir geta ekki borgað leiguna eða skólagjöld. Það er ekki hægt að millifæra peninga frá íslandi til annarra landa nema að nota kreditkort (sem er nú ekki hagkvæmur kostur). 

Ég legg til að LÍN geri undantekningu frá reglum og borgi út öllum námsmönnum erlendis og það beint á erlenda bankareikninga. Með þessu fá námsmenn sanngjarnan möguleika á að halda náminu gangandi. Það er viðbúið að margir þurfi að hugsa sinn gang ef ekkert verður að gert. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband