Leita í fréttum mbl.is

Peningar komnir í hús

Loksins náðum við nokkrum evrum út úr bankakerfinu með millifærslu. Þetta tók ekki nema viku í framkvæmd. Fyrstu viðbrögð hins nýja landsbanka voru reyndar að neita mér um þetta en þegar ég hafði staðfest að ég væri námsmaður erlendis í vonlausri stöðu að þá liðkaðist fyrir og ég náði að millifæra. Upphæðin dugar samt ekki fyrir leigu næsta mánaðar svo að við þurfum að reyna aftur og sjá hvort okkur takist ekki að greiða um fyrir því líka. 

Spennandi... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Siggi & Inga

Höfum verið að vinna í því sama.  Er reyndar töluverð upphæð, 4500 pund þar sem um er að ræða 1/3 skólagjöldunum hennar Ingu sem þurfa að greiðast um mánaðarmótin.  Eins gott að við fórum snemma af stað því við biðum í 10 daga áður en nokkuð gerðist, síðan losnaði eitthvað um þetta, erindið var sent Seðlabankanum og loks fengum við tilkynningu á föstudaginn síðasta um að þetta væri lagt af stað.  Þetta er semsagt farið út af reikningnum á Íslandi.  Það gæti klárlega verið gleðiefni ef þetta væri komið inn á reikninginn okkar í Skotlandi.  Svo er hins vegar ekki.  Oft hefur verið þörf á Pollýönnuhugsunarhætti en nú er það beinlínis nauðsyn.

Siggi & Inga, 21.10.2008 kl. 23:16

2 identicon

Þetta helvíti er algert FUBAR & SNAFU

hgret (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 10:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband