Leita í fréttum mbl.is

Kreppulíf

Kreppulíf er nýr lífsstíll sem ríður sér til rúms þessa dagana. Í þessum lífsstíl er fráhvarf frá hinum velmegandi lífi sem einkennt hefur síðustu ár. Til að falla ínní þennan lífsstíl að þá þarf að hafa nokkur atriði í huga en hér koma nokkur atriði: 

 

  • Rakstur er bannaður. Rakvélablöð eru svakalega dýr!
  • Bjór er til hátíðarbrygða
  • Snakk, ís, og þess háttar fæði er bannað
  • Ferðir í kvikmyndahús, leikhús, á tónleika, eða hvers konar skemmtanir eru bannaðar
  • Horfa á sjónvarpið, helst gamla þætti er ljúf lystisemd
  • Peningar eru munaður

 

Þessi atriði ásamt mun fleirum koma fram í bók sem ég er með í smíðum. Kreppukarl á krepputímum er vinnuheiti bókarinnar.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Námsmenn sem enn eru á klakanum kalda snúa sér að fiskibollum í dós og núðlum í massavís, treysta á þann gula, langa að koma sér í skólann og hugsa um jólin hjá hótel mömmu í hyllingum..

Alma (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 01:46

2 identicon

bíddu bíddu, munaður á nafna. Veistu hvað sjónvarpið eyðir miklu rafmagni?

Jón Þór (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 18:43

3 Smámynd: Jón Ingvar Bragason

rafmagn og gas er innifalið í húsaleigunni ásamt áskrift að sjónvarpinu :-)

Jón Ingvar Bragason, 20.10.2008 kl. 09:44

4 Smámynd: Jón Grétar Sigurjónsson

Hmm... ef ég hefði verið í sparnaðarprófi hjá þér hefði ég semsagt fallið. Var nefnilega að kaupa mér bíl í fyrradag!

Jón Grétar Sigurjónsson, 20.10.2008 kl. 16:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband