31.8.2007 | 13:23
Mætti í skólann í dag
Ég mætti í skólann í dag, þurfta að mæta í sérstakan tölvutíma þar sem kennt var á Blackbox (innrivefur skólans). Nokkuð gangslaust enda vitað mál að ég er snillingur þegar það kemur að tölvum Tja ég lærði samt að skrá mig í kúrsa og fékk að vita hvar bókabúið viðskiptafræðinema er, mæti þar eftir helgi að ná mér í bækur.
Annars er þetta nokkuð þægilegt að komast í skólann, get tekið lest á 15 mín fresti frá Leiden til Amsterdam Zuid þar sem skólinn er. Ferðin tekur 30 mínútur, sem er ekki svo slæmt.
Þegar ég kom heim beið mín langþráð bréf frá bankanum. Ég er kominn með bankareikning en þarf að skrifa undir samningin til þess að fá debetkortið. Þetta þýðir að ég get farið að panta mér nettengingu jibbý!!!
Já út af kommentum um hjólið mitt að þá er þetta nú bara eins og að eiga bíl. Maður þarf að komast á milli staða og í þessum bæ gerir maður það gangandi eða hjólandi.
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
Athugasemdir
Stend 100% með þér í hjólapíssness, þetta er eina leiðin í AMS til að ná í kaldann bjór á námsmannakjörum.
Herna heima má ekki hjóla fullur, en það má í AMS og mér finnst hjólið þitt töff
hjalti (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 21:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.