Leita í fréttum mbl.is

Mætti í skólann í dag

Ég mætti í skólann í dag, þurfta að mæta í sérstakan tölvutíma þar sem kennt var á Blackbox (innrivefur skólans). Nokkuð gangslaust enda vitað mál að ég er snillingur þegar það kemur að tölvum Cool Tja ég lærði samt að skrá mig í kúrsa og fékk að vita hvar bókabúið viðskiptafræðinema er, mæti þar eftir helgi að ná mér í bækur.

Annars er þetta nokkuð þægilegt að komast í skólann, get tekið lest á 15 mín fresti frá Leiden til Amsterdam Zuid þar sem skólinn er. Ferðin tekur 30 mínútur, sem er ekki svo slæmt.

Þegar ég kom heim beið mín langþráð bréf frá bankanum. Ég er kominn með bankareikning en þarf að skrifa undir samningin til þess að fá debetkortið. Þetta þýðir að ég get farið að panta mér nettengingu jibbý!!!

Já út af kommentum um hjólið mitt að þá er þetta nú bara eins og að eiga bíl. Maður þarf að komast á milli staða og í þessum bæ gerir maður það gangandi eða hjólandi.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stend 100% með þér í hjólapíssness, þetta er eina leiðin í AMS til að ná í kaldann bjór á námsmannakjörum.

Herna heima má ekki hjóla fullur, en það má í AMS og mér finnst hjólið þitt töff

hjalti (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 21:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband