Leita í fréttum mbl.is

Af Pöbbarölti, bátsferđ og lögreglurassíu

070901 008Ţetta hefur nú veriđ viđburđarrík helgi hér í Hollandi. Á föstudaginn var haldiđ á skipulagt pöbbarölt međ skólanum hennar Álfheiđar. Viđ fengum ađ kynnast mismundandi pöbbum bćjarins ţar á međal kokteilabar. Viđ erum kominn međ ágćtis rúnt fyrir gesti núna sem vilja kynnast pöbbamenningunni, enda er svakalega mikiđ af pöbbum hér.

Í gćr var svo haldiđ á markađinn sem er alla miđviku- og laugardaga. Ţar er hćgt ađ fá fatnađ, efni, kjöt, fisk, grćnmeti, blóm og markt fleira. Verđur eflaust fastur punktur ađ skella sér á hann á laugardögum. Eftir stopp í stórmarkađnum, var haldiđ í bátsferđ. Já áđur en viđ förum í hana ađ ţá vill ég vekja athygli á ţví hversu frábćrt hjóliđ mitt er. Hálfur bjórkassi passar ákkúrat á böglaberann en einmitt var ţessi kassi á útsölu á ca 250 kr íslenskar, ekki slćmt fyrir 12 bjóra. Bátsferđin var mjög góđ, wim og marielle buđu okkur á siglingu hér fyrir utan borgina. Ţar er vatn og hćgt ađ sigla síđan inn í hinar ýmsu borgir hér eftir síkjunum. Svaka kerfi utan um ţetta allt saman umferđaljós og besínstöđvar.

Ţađ var áhugavert ađ sjá ađ hér rétt fyrir utan á vatninu er eyja sem skátarnir eiga. Ţarna fara sjóskátarnir í útilegur og stunda siglingar ţađan. Ţađ eru víst bara um 25 ţúsund sjóskátar hér í kring.

Í morgun vöknuđum viđ upp viđ ţađ ađ lögreglan var kominn ađ heimsćkja nágranna okkar í ţar nćsta húsi. Sáum einn hlaupa undan hér baka til svaka mikill ćsingsleikur. Viđ vorum nú vel sátt viđ ţessa hreinsun og vonumst eftir betri nágrönnum.

Morgun er skráning í bćinn kl. 11:20, verđ ađ mćta á réttum tíma, og svo skólinn eftir hádegi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matti sax

Ég held ţú sért búinn ađ réttlćta hjóla kaupin . Shit 250 kr. Magnađ alveg

Matti sax, 3.9.2007 kl. 07:16

2 Smámynd: Andrés Björnsson

Smá tipp frá reyndum "unDutchable". Ef ţú ert međ súpermarkađinn Albert Hein í nćsta nágrenni ţá verđur ţú ađ fá ţér viđskiptavina kort.. Mjög einfalt mál, fyllir út og fćrđ strax 3 kort. Lenti nefnilega í ţví í fyrstu verslunarferđinni minni í Hollandi um áriđ ađ ég keypti fullt af dóti á tilbođi í búđinni, ţvílíkir dílar. Svo fór ég ađ skođa strimillinn og ţá hafđi ég greitt fullt verđ fyrir allt. Ţú fćrđ nefnilega ekki afsláttinn nema sýna kort  

Mćli svo međ ađ ţú kaupir ţér Palm Special bjórinn, besti bjór í heimi. Svo er ég mjög hrifinn af Grolsch Kanon, geggjađur og ţú verđur ekki lengi ađ komast í gírinn.

Bestu kveđjur til Hollands, ég bjalla í ţig fljótlega er ég verđ í eđalborginni Rotterdam.

Andrés Björnsson, 4.9.2007 kl. 23:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlist

Dixiebandiđ Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband