Leita í fréttum mbl.is

Dancing in the streets

Það er sannarlega hátíð í Leiden núna. Íbúar borgarinnar fagna því að þennan dag á 16 öld losnuðu þeir undan umsátri Spánverja. Hátíðin byrjaði seinnipartinn í gær með risa markaði um allar götur, tívolítækjum, skrúðgöngu og útitónleikum víða um miðborgina. Já svaka stuð og allir glaðir dansandi um strætin :-)

Það vakti einmitt athygli mína hversu mörg coverbönd voru að spila. Sum minntu meira segja á það forna band Gloss, hvít jakkaföt í bleikum blúnduskirtum - veit reyndar ekki til þess að Gloss félagar hafi gengið svo langt. Spilandi Walking on sunshine og YMCA. En það var nú líka boðið uppá live DJ og snildar jazzbönd. Við náðum nú ekki að fylgjast nógu vel með þessu af því að það var svo ótrúlega mikið í boði og mannhafið...úff...

Í dag heldur sem sagt hátíðin áfram. Við stefnum að því að kíkja á dagskrána eftir hádegi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við skorum á þig að fara í hvít jakkaföt og bleika skyrtu (helst blúnduskyrtu).

Varðandi vinnu hjá google gilda sömu reglur hjá BÍS nema öfugt. 20 % vinnuframlag og 80% skreppa.

 Gleðilega hátíð.

Aðalsteinn og Þóra (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 16:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband