11.12.2007 | 13:41
Vika eftir og þá er komið jólafrí
Það er ótrúlega fínt að vera inni að læra fyrir próf þegar veðrið er svona leiðinlegt, rigning og kuldi hér í Leiden. Flestir myndu nú reyndar segja að 8 stiga hiti sé nú ekki mjög kalt en það er það nú bara víst!
Á morgun fer ég í próf og að því loknu þarf ég að ljúka við verkefni sem á að skila á hádegi á fimmtudag. Síðan tekur við lestur en síðasta prófið mitt er 18. des kl. 18:00 og það er munnlegt. Ég man nú ekki til þess að ég hafi áður farið í munnlegt próf í svona efni, þegar ég var í MK þá fór maður í munnlegt próf í tungumálum en ekki svona miklu efni. Við erum þrír sem förum saman í prófið og erum spurðir út í verkefni sem við unnum saman og efni annarinnar, verður spennandi að sjá hvernig þetta fer allt saman.
Annars svona í hjáverkum hef ég verið að skoða hvaða leið er best að keyra til Þýskalands á milli jóla og nýárs. Við erum búin að leigja bíl þann 27. des til 3. jan. og mestan þann tíma verðum við í skátakastala í Rieneck í Þýskalandi. Samkvæmt Google Earth að þá eru þetta 544 km sem við ættum að vera ca 5 tíma að keyra. Álfheiði langar á jólamarkað svo ég var að spá í að stoppa í Köln og kíkja þar á markaðinn, þeir eiga víst að vera opnir til 30. des. Við þurfum að skoða þetta en Google Earth er stór sniðugt forrit þegar maður er að átta sig á vegalengdum og hvar er áhugavert að stoppa á leiðinni.
En best að setja herra Senseo í gang og fá sér einn kaffibolla og halda svo áfram að lesa!!!
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.