11.12.2007 | 13:41
Vika eftir og þá er komið jólafrí
Það er ótrúlega fínt að vera inni að læra fyrir próf þegar veðrið er svona leiðinlegt, rigning og kuldi hér í Leiden. Flestir myndu nú reyndar segja að 8 stiga hiti sé nú ekki mjög kalt en það er það nú bara víst!
Á morgun fer ég í próf og að því loknu þarf ég að ljúka við verkefni sem á að skila á hádegi á fimmtudag. Síðan tekur við lestur en síðasta prófið mitt er 18. des kl. 18:00 og það er munnlegt. Ég man nú ekki til þess að ég hafi áður farið í munnlegt próf í svona efni, þegar ég var í MK þá fór maður í munnlegt próf í tungumálum en ekki svona miklu efni. Við erum þrír sem förum saman í prófið og erum spurðir út í verkefni sem við unnum saman og efni annarinnar, verður spennandi að sjá hvernig þetta fer allt saman.
Annars svona í hjáverkum hef ég verið að skoða hvaða leið er best að keyra til Þýskalands á milli jóla og nýárs. Við erum búin að leigja bíl þann 27. des til 3. jan. og mestan þann tíma verðum við í skátakastala í Rieneck í Þýskalandi. Samkvæmt Google Earth að þá eru þetta 544 km sem við ættum að vera ca 5 tíma að keyra. Álfheiði langar á jólamarkað svo ég var að spá í að stoppa í Köln og kíkja þar á markaðinn, þeir eiga víst að vera opnir til 30. des. Við þurfum að skoða þetta en Google Earth er stór sniðugt forrit þegar maður er að átta sig á vegalengdum og hvar er áhugavert að stoppa á leiðinni.
En best að setja herra Senseo í gang og fá sér einn kaffibolla og halda svo áfram að lesa!!!
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Bæjarstjórinn í Bolungarvík sigraði í sprettgöngunni
- Bætir heldur í ofankomu
- 20 ungmenni með ólæti: Starfsmaður sleginn í bringuna
- Tugir milljarða í ný hótel í borginni
- Veitur ætla að banna einkabílinn í Heiðmörk
- Ræða áhrif geimskota á íslenskt yfirráðasvæði
- Bjarkey Olsen til liðs við Fjallabyggð
- Ljúga hreinskilnislega um hlutina
- Síðasta norðurljósadýrðin í bili
- Nafn mannsins sem lést á föstudag
Erlent
- Lögsækir Maine vegna ágreinings við ríkisstjórann
- Dómari hótar að kæra Trump fyrir að óhlýðnast
- Seldu ónýta bíla sem nýja
- Spotify liggur niðri
- Orðið kona vísi til líffræðilegs kyns
- Hleypa ekki neinni aðstoð inn á Gasasvæðið
- Læknar segja Gasasvæðið að breytast í fjöldagröf
- Höfnuðu tillögu um vopnahlé á Gasa
- Trump hótar Harvard-háskóla
- Sex ára fangelsi vegna umfjöllunar um Navalní
Fólk
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
- Gekkst undir aðgerð eftir sigurinn
- Kántrýgæinn á leið til Íslands
- Julia Fox með berar kinnar á Coachella
- Féll fyrir eigin hendi aðeins 54 ára
- Dóttir Perry fylgdist spennt með geimskotinu
- Ung íslensk stúlka vekur heimsathygli
Viðskipti
- Óvissa má ekki ríkja um ríkisábyrgð
- Of mikil skýrslugerð
- Ákveðin hjarðhegðun í gangi á markaðnum
- Sterkari bankar kostur
- Tollastefna Trumps
- 168 milljarða tap og skattgreiðendur sáttir?
- Óviss áhrif af óróleika á mörkuðum
- Gjaldþrota Kambar til sölu
- Google fjárfestir í jarðhita
- Gervihnattasamband fyrir mikilvæga innviði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.