24.12.2007 | 11:59
Gleðileg jól
Jóla undirbúningur gengur vel hér í Hollandi. Erum að elda graut í hádegismat og í kvöld verður hryggur ásamt fleira góðgæti og til að skola þessu öllu niður höfum við að sjálfsögðu malt og appelsín.
Síðustu daga höfum við farið til Amsterdam, Antwerpen í Belgíu og Den Haag. Mikið að gera og skoða hér í kring. Núna er verið að kaupa það síðasta enda allt opið í dag hér!
Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla!
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Vonandi sjáumst við sem allra fyrst. kveðja, stór fjölskyldan í Roðasölum.
Matti sax, 25.12.2007 kl. 10:26
Jón og Álfheiður
Gleðilegl jól og farsælt komandi ár. Takk kærlega fyrir okkur, eins og ávalt þið hittið alltaf í mark... Gjafabréfin verða vonandi notuð áður en þau renna út, allavega yrði það mjög gaman!! Vonandi saknið þið ekki að "skjóta ekki upp" um áramótin
, við verðum allavega á dósinni um áramótin að fylgjast með okkar fara upp!! Hafið það sem allra best. Kveðja Gunna,Gústi, Arnar Helgi, Elínborg og Benni 
Gunna Ben (IP-tala skráð) 25.12.2007 kl. 21:59
Jón, skatan er komin fram og hægt að lesa um afdrif hennar í bloggfærlsu á vefnum hjá mér. Hefðir bara átt að geyma plokkarann á ofni í stofunni hjá þér í svona 2 vikur þá hefður þú eflaust fegnið fram sömu lykt og var í íbúðinni hjá mér þegar taskan kom. Annars hafið gleðileg jól !
kv,
Bixarinn
Birgir Örn Björnsson (IP-tala skráð) 25.12.2007 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.