7.3.2008 | 14:35
Rotin vínber og lokaverkefni
Það tókst, ég skilaði inn drögum að rannsóknar tilgátunni í gær. Þarf reyndar að bæta við tengingu í fræðin svo það er verkefni helgarinnar. Fundur með leðibeinandanum mínum er á mánudaginn þar sem ég fæ að vita hvort ég geti hafist handa við verkefnið af fullum þunga.
Svona tengt þessu máli óbeint að þá er ég að lesa nokkrar greinar núna til að tengja fræðina við lokaverkefnið. Í einni greinninni rakst ég á áhugaverðan punkt um Rauðvín eða vín framleiðslu almennt. Það er vínframleiðandi í Bandaríkjunum sem fór áhugaverða leið fyrir um 10 árum síðan. Þeir ákváðu að kalla framleðiðsluna sína Rotten GRAPES eða rotin vínber. Á miðan á flöskunni frá þessum framleiðanda stendur svo að þetta hafi verið hugmynd frá markaðstjóra fyrirtækisins til að höfða til almennings, það að drekka rauðvín er ekki bara fyrir uppana heldur eiga allir að hafa möguleika á því að njóta góðra drykkja.
Mér þótti þetta athyglisvert í samhengi við umræðuna um að gefa sölu á áfengi frjálsa á Íslandi. Það hafa komið fjölmörg rök gegn því en líka önnur með. Ég tel að með að leyfa frjálsa sölu að þá opnum við fyrir marga spennandi möguleika og jafnframt möguleika fyrir ríkið að stjórna aðgengi og upplýsingum um vín með nýjum hætti. Eins og dæmið hér á áðan um rauðvínið sýnir að þá er hægt að nálgast hlutina frá mismunandi sjónarhornum, vera svolítið skapandi og opin fyrir nýjum leiðum.
Bara ef lífið væri svona einfalt!
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
- Ísland komið á stóra sviðið
- Evrópa hefur regluvætt sig úr samkeppni
- Viðskiptastríð um fágætismálma
- Elísabet og Bergsveinn ráðnir markaðsstjórar
- Kínverjar vængstýfa Boeing
- Dregið mjög úr áhuga á Íslandi á lykilmörkuðum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.