8.4.2008 | 11:11
Kandersteg, mikið fjör og kallinn klipptur
Ég skipulagði tengslaráðstefnu sem haldin var í Kandersteg í Sviss um helgina. Það voru 23 þátttakendur á ráðstefnunni auk þess sem um 30 Róverskátar voru á hliðstæðum viðburði þannig að góður fjöldi saman kominn í miðstöðinni.
Það vildi svo vel til að klipparinn minn hann Ingó var einn af þátttakendunum svo að ég að sjálfsögðu pantaði tíma hjá honum í klippingu. Honum fannst nú svo mikið til koma að ég hefði beðið í 7 mánuði eftir þessu þannig að hann varð auðfúslega við þessari beiðni.
En já helgin gæti dregið frekari dilk á eftir sér sem verður gert betur grein fyrir síðar.
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
Stórgóð klipping.
Fékkstu hana ekki fría fyrst að þú eiðst svona lengi eftir klipparanum?
Hgret (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 21:15
Jú auðvitað var hún frí...eða...samkvæmt samningi kostaði hún einn bjór.
Jón Ingvar Bragason, 8.4.2008 kl. 21:35
hver er þessi dilkur? Nú er þetta að verða spennandi... á maður að giska?
Sævar (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 23:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.