Leita í fréttum mbl.is

Ég er á leiðinni til Kandersteg

Eftir þrjá tíma á ég flug til Zurich í Sviss en stefnan er tekin á skátamiðstöðina í Kandersteg. Þar er ég að halda "ráðstefnu" um málefni Róverskáta í evrópu. Ég er nokkuð spenntur fyrir þessari för, það er snjór í Kandersteg svo þetta lofar bara nokkuð góðu. Mínusinn er að skilja Álfheiði eftir eina heima en þetta er nú ekki langferð að þessu sinni.

En já best að klára að pakka húfu og vettlingum, tölta út á lestarstöð og koma sér í flug.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband