Leita í fréttum mbl.is

Kandersteg, mikið fjör og kallinn klipptur

Ég skipulagði tengslaráðstefnu sem haldin var í Kandersteg í Sviss um helgina. Það voru 23 þátttakendur á ráðstefnunni auk þess sem um 30 Róverskátar voru á hliðstæðum viðburði þannig að góður fjöldi saman kominn í miðstöðinni.

Það vildi svo vel til að klipparinn minn hann Ingó var einn af þátttakendunum svo að ég að sjálfsögðu pantaði tíma hjá honum í klippingu. Honum fannst nú svo mikið til koma að ég hefði beðið í 7 mánuði eftir þessu þannig að hann varð auðfúslega við þessari beiðni.

fyrir klippinguá meðan

eftir klippingu

En já helgin gæti dregið frekari dilk á eftir sér sem verður gert betur grein fyrir síðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stórgóð klipping.

Fékkstu hana ekki fría fyrst að þú eiðst svona lengi eftir klipparanum?

Hgret (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 21:15

2 Smámynd: Jón Ingvar Bragason

Jú auðvitað var hún frí...eða...samkvæmt samningi kostaði hún einn bjór.

Jón Ingvar Bragason, 8.4.2008 kl. 21:35

3 identicon

hver er þessi dilkur?  Nú er þetta að verða spennandi... á maður að giska?

Sævar (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 23:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband