24.4.2008 | 10:58
Gleðilegt sumar
Sumarið er komið formlega á íslandi í dag. Í fyrsta skiptið í mörg ár að þá er ég ekki að spila í skrúðgöngu, ótrúlegt en satt að þá saknar maður þess nokkuð. Aldrei að vita nema að maður taki eina einstæða skrúðgöngu í Hollandi.
Vetri er nú lokið. Ég hef aldrei í mínum minnum upplifað svona lítin snjó, mikinn kulda og rigningu. Það er jú skrýtið að búa í landi sem að það snjóar ekkert að viti og enginn alvöru stormur kemur allan veturinn. Það næst sem komst snjó í vetur var ferð mín til Rieneck um páskana og stuttu síðar í Kandersteg.
En nú er sumarið gengið í garð og því er spáð að það verði heitt hér á meginlandinu. Sjáum hvort maður lifir það af eða bráðnar í hitasvelg.
Gleðilegt sumar!
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
Suss, ég fór greinilega ekki nægilega langt frá klakanum. Skítakuldi og rigning hér í allan vetur! Reyndar sólarglæta í dag og 12 stiga hiti en á að fara að rigna seinna...surprise surprise!
Jón Grétar Sigurjónsson, 24.4.2008 kl. 16:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.