Leita í fréttum mbl.is

Það kólnaði

Já það kólnaði aðeins hér í Leiden núna, fór niður í 14 gráður og skúrir af og til. Við höfum bara tekið því rólega eftir annasama helgi en á morgun verður haldið til Amsterdam að fagna drottningardeginum, okkur er sagt að borgin breytist í appelsínugullt flæði.

Síðasta sunnudag voru Grískir páskar, okkur var boðið að fagna með Grikkjum hér og endaði þetta með sjö tíma drykkju og matarveislu. Já svakalegt var það, ég setti eitthvað af myndum inná myndasíðuna.

Fríður Finna kíkti í heimsókn í gær í þrjá klukkutíma. Það var smá bið á milli fluga hjá henni en ég tók hana í hlaupa túr um Leiden svo hún færi núekki á mis við helstu kennileiti hér.

En já best að undirbúa sig fyrir morgundaginn!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband