Leita í fréttum mbl.is

Drottingardeginum fagnað

Drottningardeginum var fagnað síðustu tvo daga í Hollandi. Við fórum nú ekki varhluta af þessum hátíðarhöldum. Á þriðjudaginn var haldið til Den Haag til að upplifa aðfararnótt dagsins ásamt góðum hópi fólks. Í gær fórum við tvö til Amsterdam og löbbuðum og löbbuðum og löbbuðum til að kynna okkur herlegheitin. Svaka stuð á öllum. Það sem stóð uppúr voru bátarnir á síkjunum og almenn gleði fólks yfir daginn.

Myndir: http://public.fotki.com/joningvar/2008/qeensday-in-holland/

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband