1.5.2008 | 16:39
Drottingardeginum fagnað
Drottningardeginum var fagnað síðustu tvo daga í Hollandi. Við fórum nú ekki varhluta af þessum hátíðarhöldum. Á þriðjudaginn var haldið til Den Haag til að upplifa aðfararnótt dagsins ásamt góðum hópi fólks. Í gær fórum við tvö til Amsterdam og löbbuðum og löbbuðum og löbbuðum til að kynna okkur herlegheitin. Svaka stuð á öllum. Það sem stóð uppúr voru bátarnir á síkjunum og almenn gleði fólks yfir daginn.
Myndir: http://public.fotki.com/joningvar/2008/qeensday-in-holland/
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.