11.8.2008 | 15:04
hjólinu "næstum" stolið
Við skelltum okkur í bíó í gær sem er svo sem ekki frásögum færandi. Fórum hjólandi að sjálfsögðu og lögðum hjólinu fyrir framan bíóið eins og vera ber. Að Hollenskum sið að þá læsti ég að sjálfsögðu hjólinu með tveimur lásum. Já ekkert mál fórum í bíó en þegar út er komið að þá skil ég ekkert í því að ég finn ekki hjólið mitt, horfi vel yfir þar til Álfheiður segir, það er þarna. Það var sem sagt búið að fjarlægja annan lásinn af hjólinu og ég mjög heppinn að þvi heufr ekki verið stolið.
Lærdómurinn er að læsa alltaf með tveimur lásum og vona hið besta...
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
Góður punktur...
Jón Ingvar Bragason, 12.8.2008 kl. 13:31
ég fæ mér 3. Ekki spurnin..
hgret (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.