Leita í fréttum mbl.is

hjólinu "næstum" stolið

Við skelltum okkur í bíó í gær sem er svo sem ekki frásögum færandi. Fórum hjólandi að sjálfsögðu og lögðum hjólinu fyrir framan bíóið eins og vera ber. Að Hollenskum sið að þá læsti ég að sjálfsögðu hjólinu með tveimur lásum. Já ekkert mál fórum í bíó en þegar út er komið að þá skil ég ekkert í því að ég finn ekki hjólið mitt, horfi vel yfir þar til Álfheiður segir, það er þarna. Það var sem sagt búið að fjarlægja annan lásinn af hjólinu og ég mjög heppinn að þvi heufr ekki verið stolið.

Lærdómurinn er að læsa alltaf með tveimur lásum og vona hið besta...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingvar Bragason

Góður punktur...

Jón Ingvar Bragason, 12.8.2008 kl. 13:31

2 identicon

ég fæ mér 3. Ekki spurnin..

hgret (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 18:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband