14.8.2008 | 12:32
farinn til noregs
Jæja þá er allt klárt og við förum að leggja af stað til Noregs. Í kvöld munum við dvelja í Osló hjá Jostein, Mads og Oooole. Morgun kíkjum við á Jazzhátíð í osló og svo haldið til Drammen (eða rétt hjá) þar sem brúðkaup hjá Lindu og Jan André fer fram. Nánari frásögn af ferðinni kemur síðar.
Kötturinn er kominn með umsjónarmann yfir helgina þannig að allt er til reiðu.
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Ekki alltaf sammála Svandísi
- 17% ánægð með störf Einars
- Líklegt að farið verði af neyðarstigi í dag
- Ný könnun í Spursmálum: Er Sigurður Ingi fallinn?
- Nýjar íbúðir eru lengur að seljast
- Hafnar því að flokkurinn hafi ekki verið stjórntækur
- Væri komið yfir innviði ef ekki væru varnargarðar
- Beint: Heilbrigðismál í brennidepli
Erlent
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
Athugasemdir
Ég sé að þið hafið komist heim í gærkvöldi
Takk fyrir innlitið.
p.s. ég keypti kassann með kvak bjórnum með glösunum 2 í innflutningsgjöf f kunninga minn í utrecht (eða hvernig sem það er skrifað), takk fyrir góa hugmynd.
hgret (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 16:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.