Leita í fréttum mbl.is

Salt í grautinn

Það sem af er þessari viku hefur verið mjög skrýtið. Aldrei hélt ég að maður þyrfti að óttast um það að geta náð sér í aur svo maður gæti staðið við skuldbindingar sínar hér í Hollandi, en nú er svo komið að maður á erfitt með það. Eftir ófarir með greiðslukort að þá vill ég ekki taka meiri pening út af þeim fyrr en ró færist yfir markaði. Ekki er hægt að millifæra nema mjög takmarkaðar upphæðir frá íslandi núna en sem betur fer náði ég að borga allt vel fyrir mánaðarmót og á evrur sem duga mér fram yfir helgi - svo framarlega sem ég geri ekki neitt annað en að kaupa nauðsynjar. Já fallið er hátt frá því að þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur í að hafa áhyggjur af því hvort maður hafi fyrir salti í grautinn.

Vonandi er eitthvað til í því sem menn segja að hlutirnir fari að lagast eftir helgi!  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband