18.10.2008 | 14:20
Kreppulíf
Kreppulíf er nýr lífsstíll sem ríður sér til rúms þessa dagana. Í þessum lífsstíl er fráhvarf frá hinum velmegandi lífi sem einkennt hefur síðustu ár. Til að falla ínní þennan lífsstíl að þá þarf að hafa nokkur atriði í huga en hér koma nokkur atriði:
- Rakstur er bannaður. Rakvélablöð eru svakalega dýr!
- Bjór er til hátíðarbrygða
- Snakk, ís, og þess háttar fæði er bannað
- Ferðir í kvikmyndahús, leikhús, á tónleika, eða hvers konar skemmtanir eru bannaðar
- Horfa á sjónvarpið, helst gamla þætti er ljúf lystisemd
- Peningar eru munaður
Þessi atriði ásamt mun fleirum koma fram í bók sem ég er með í smíðum. Kreppukarl á krepputímum er vinnuheiti bókarinnar.
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Segir sig úr Viðreisn: Komið illa fram við mig
- Dvalið í 46 húsum í nótt
- Vandræðagangur á ferðamönnum
- Raforka til garðyrkju hækkar um 25%
- Sigmundur og Þorgerður tóku minnst þátt
- Ríkið endurgreiði þrotabúi Torgs 14 milljónir króna
- Ómissandi skyldustopp í jólaösinni
- Tókst að stöðva rennslið við rafmagnsmastrið
Athugasemdir
Námsmenn sem enn eru á klakanum kalda snúa sér að fiskibollum í dós og núðlum í massavís, treysta á þann gula, langa að koma sér í skólann og hugsa um jólin hjá hótel mömmu í hyllingum..
Alma (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 01:46
bíddu bíddu, munaður á nafna. Veistu hvað sjónvarpið eyðir miklu rafmagni?
Jón Þór (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 18:43
rafmagn og gas er innifalið í húsaleigunni ásamt áskrift að sjónvarpinu :-)
Jón Ingvar Bragason, 20.10.2008 kl. 09:44
Hmm... ef ég hefði verið í sparnaðarprófi hjá þér hefði ég semsagt fallið. Var nefnilega að kaupa mér bíl í fyrradag!
Jón Grétar Sigurjónsson, 20.10.2008 kl. 16:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.