11.11.2008 | 09:37
Búin að bóka flug
Þá er það komið á hreint, ég kem heim 11. desember með beinu flugi frá Amsterdam. Það er víst ekki seinna vænna en að ganga frá þessu svo maður fái flug á skikkanlegu verði.
Veit ekki alveg hvað ég verð lengi heima en þarf að fara aftur út í janúar til að taka próf og skila af mér ritgerðinni. Ef allt gengur að óskum að þá ættum við að vera flutt heim í febrúar.
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.