Leita í fréttum mbl.is

hálft eyrað skorið

Við fórum í bæjarferð í gær og heimsóttum Van Gogh safnið. Við erum að reyna að heimsækja helstu kennileiti bæjarins svona þessar síðustu vikur sem við búum í borginni. Safnið stóð vel undir væntingum og tók okkur tvo og hálfan tíma að komst í gengum allt. Listamaðurinn sem er þekktastur fyrir að hafa málað sólblóm og skorið af sér hálft eyrað afrekaði ótrúlega mikið á einungis 10 ára listamannsferli. 

Sjá myndbandskveðju frá okkur á safninu: 
http://vangoghen.bitmove.tv/bitmove/vangoghen/index.jsp?uid=899C32B381418C29350C7B0AD92F1657&format=WMV

Að lokinni listasafnsheimsókninni fórum við í eitt flottasta kvikmyndahús borgarinnar. Það er hýst í stórmerkilegri byggingu sem í sjálfum sér er stórfenglegt í útliti og minnir oft á leikhús í stað kvikmyndahús. Sáum nýju james bond myndina sem er sæmileg, hef séð þær betri.   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband