16.11.2008 | 10:28
hálft eyrað skorið
Við fórum í bæjarferð í gær og heimsóttum Van Gogh safnið. Við erum að reyna að heimsækja helstu kennileiti bæjarins svona þessar síðustu vikur sem við búum í borginni. Safnið stóð vel undir væntingum og tók okkur tvo og hálfan tíma að komst í gengum allt. Listamaðurinn sem er þekktastur fyrir að hafa málað sólblóm og skorið af sér hálft eyrað afrekaði ótrúlega mikið á einungis 10 ára listamannsferli.
Sjá myndbandskveðju frá okkur á safninu:
http://vangoghen.bitmove.tv/bitmove/vangoghen/index.jsp?uid=899C32B381418C29350C7B0AD92F1657&format=WMV
Að lokinni listasafnsheimsókninni fórum við í eitt flottasta kvikmyndahús borgarinnar. Það er hýst í stórmerkilegri byggingu sem í sjálfum sér er stórfenglegt í útliti og minnir oft á leikhús í stað kvikmyndahús. Sáum nýju james bond myndina sem er sæmileg, hef séð þær betri.
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.