16.11.2008 | 10:28
hálft eyrað skorið
Við fórum í bæjarferð í gær og heimsóttum Van Gogh safnið. Við erum að reyna að heimsækja helstu kennileiti bæjarins svona þessar síðustu vikur sem við búum í borginni. Safnið stóð vel undir væntingum og tók okkur tvo og hálfan tíma að komst í gengum allt. Listamaðurinn sem er þekktastur fyrir að hafa málað sólblóm og skorið af sér hálft eyrað afrekaði ótrúlega mikið á einungis 10 ára listamannsferli.
Sjá myndbandskveðju frá okkur á safninu:
http://vangoghen.bitmove.tv/bitmove/vangoghen/index.jsp?uid=899C32B381418C29350C7B0AD92F1657&format=WMV
Að lokinni listasafnsheimsókninni fórum við í eitt flottasta kvikmyndahús borgarinnar. Það er hýst í stórmerkilegri byggingu sem í sjálfum sér er stórfenglegt í útliti og minnir oft á leikhús í stað kvikmyndahús. Sáum nýju james bond myndina sem er sæmileg, hef séð þær betri.
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Tveir fluttir á sjúkrahús eftir árekstur
- Allt lék í lyndi á Bræðslunni
- Slys skammt frá Fagurhólsmýri: Þyrlan í loftið
- Tókst að slökkva eld í húsnæði í Borgartúni
- Gat myndaðist á gígnum í stutta stund
- Segir Þorgerði fara með rangfærslur
- Rekstur Lagardère bar sig ekki á flugvellinum
- Lögreglumaðurinn sagði upp í sama mánuði
- Bílslys nærri afleggjaranum í Hvalfjörð
- Nýir rekstraraðilar á Keflavíkurflugvelli
- Landinn hagaði sér vel í Vaglaskógi
- Réðst á lögreglumenn sem sneru hann niður
- Telur ekki ástæðu til að banna olíuleit
- Vill skrifa nafn sitt á spjöld sögunnar
- Þyrlan kölluð út vegna meðvitundarleysis við Silfru
Erlent
- Fjórir látnir eftir lestarslys í Þýskalandi
- Vopnahlésviðræður hefjast á morgun
- Hjálpargögnum rignir yfir Gasasvæðið
- Minnst 35 kaþólikkar drepnir
- Meta bannar pólitískar auglýsingar
- Minnst ellefu særðust í árás í Walmart
- Ísraelsher stöðvaði hjálparbátinn Handala
- Finnar staupa sig á rafskútunum
- Kalla eftir tafarlausu vopnahléi
- Verkföll setja flugsamgöngur úr skorðum
- Yfirborðshiti allt að 23,8 gráður
- Aldrei upplýstur um að nafn hans væri í skjölunum
- Afstaðan óbreytt: Palestína ekki sjálfstætt ríki
- Bjargaði færri mannslífum en fyrst var talið
- Bill Clinton sendi Epstein afmæliskveðju
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.