21.4.2008 | 16:47
Steggja og gæsahelgi
Við stóðum fyrir steggja og gæsapartýi um helgina fyrir Chris og Wendy. Þau munu gifta í sig í sumar í Rieneck kastalanum. Flestir komu á föstudeginum og á laugardeginum var skipt liðið strákarnir fóru sína leið með mér og Álfheiður sá um stelpurnar.
Ég tók strákana víða um borgina fórum meðal annars í siglingu á opnum báti. Við borðuðum góða steik um kvöldið og könnuðum Rauða hverfið. Nánari lýsing verður ekki gefinn af þessu öllu saman.
Myndirnar tala sínu máli: http://public.fotki.com/joningvar/2008/chris-steg-do-in-am/
Flestir fóru heim í gær en Schabi gisti hjá okkur í nótt og fer heim í kvöld.
...
Sumarið er komið í Leiden, hitinn fór í 17 stig í dag og glampandi sólskin :-)
Ég fór í munnlegt próf í dag og stóðst með prýði, einum áfanga lokið til viðbótar :-)
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
Athugasemdir
Mæli með þessari hárgreiðslu Hvað var mikið blóð eftir í áfenginu þegar þarna var komið í sögu? Gott annars að allt gengur vel hjá ykkur.
Magga sax (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 23:26
Ég er annars orðin svolítið forvitin að frétta af þessari rollu sem þú hefur verið að dragnast með hvenær fáum við að frétta eitthvað meira?
Magga sax (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 23:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.