21.4.2008 | 16:47
Steggja og gæsahelgi
Við stóðum fyrir steggja og gæsapartýi um helgina fyrir Chris og Wendy. Þau munu gifta í sig í sumar í Rieneck kastalanum. Flestir komu á föstudeginum og á laugardeginum var skipt liðið strákarnir fóru sína leið með mér og Álfheiður sá um stelpurnar.
Ég tók strákana víða um borgina fórum meðal annars í siglingu á opnum báti. Við borðuðum góða steik um kvöldið og könnuðum Rauða hverfið. Nánari lýsing verður ekki gefinn af þessu öllu saman.
Myndirnar tala sínu máli: http://public.fotki.com/joningvar/2008/chris-steg-do-in-am/
Flestir fóru heim í gær en Schabi gisti hjá okkur í nótt og fer heim í kvöld.
...
Sumarið er komið í Leiden, hitinn fór í 17 stig í dag og glampandi sólskin :-)
Ég fór í munnlegt próf í dag og stóðst með prýði, einum áfanga lokið til viðbótar :-)
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Viðsnúningur í afstöðu til flugvallarins
- Fluttur á bráðamóttöku eftir að bifreið var ekið á kyrrstæða bíla
- Allir hreindýrstarfarnir veiddust
- Heiður Anna ráðin framkvæmdastjóri
- Vistun Mohamads gæti kostað hátt í hálfan milljarð
- Glæpaklíkur eru hér ekki óáreittar
- Kostnaðurinn 572 milljónir kr.
- Íslensk olíuleit er öryggismál
- Stórhækkun vörugjalda af bílum
- Léttskýjað sunnan heiða
Erlent
- Þúsundir munu fá lyf sem dregur úr kynhvöt
- Við drógum börnin út í pörtum
- Breytt stefna hjá Dönum: Kaupa langdræg vopn
- Segir að eitrað hafi verið fyrir Navalní
- Hafa hæft yfir 150 skotmörk á tveimur dögum
- Rauð viðvörun á Tenerife
- Sá grunaði í máli Madeleine McCann látinn laus
- Ísraelsher opnar nýja flóttaleið fyrir íbúa Gasaborgar
- Vörpuðu mynd af Trump og Epstein á vegg Windsor-kastala
- ESB hyggst skella tolli á ísraelskar vörur
Fólk
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
- Þekktur tónlistarframleiðandi fannst látinn
- Leikarinn Robert Redford látinn
- Barbie beraði bossann á rauða dreglinum
- Fyrsti svarti maðurinn til að giftast inn í evrópska konungsfjölskyldu
Viðskipti
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
- Utanlandsferðum fjölgar
- Olga Egonsdóttir nýr yfirmaður fjármála hjá Verne
- Andri og Svava til Daga
- Útgjöld áætluð 18,6 milljarðar
Athugasemdir
Mæli með þessari hárgreiðslu
Hvað var mikið blóð eftir í áfenginu þegar þarna var komið í sögu? Gott annars að allt gengur vel hjá ykkur.
Magga sax (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 23:26
Ég er annars orðin svolítið forvitin að frétta af þessari rollu sem þú hefur verið að dragnast með
hvenær fáum við að frétta eitthvað meira?
Magga sax (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 23:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.