Leita í fréttum mbl.is

Steggja og gæsahelgi

Ég með appelsýnugula hárkollu...hmmmVið stóðum fyrir steggja og gæsapartýi um helgina fyrir Chris og Wendy. Þau munu gifta í sig í sumar í Rieneck kastalanum. Flestir komu á föstudeginum og á laugardeginum var skipt liðið strákarnir fóru sína leið með mér og Álfheiður sá um stelpurnar.

Ég tók strákana víða um borgina fórum meðal annars í siglingu á opnum báti. Við borðuðum góða steik um kvöldið og könnuðum Rauða hverfið. Nánari lýsing verður ekki gefinn af þessu öllu saman.

Myndirnar tala sínu máli: http://public.fotki.com/joningvar/2008/chris-steg-do-in-am/bátsferðin á Chris Steg do

Flestir fóru heim í gær en Schabi gisti hjá okkur í nótt og fer heim í kvöld.

...

Sumarið er komið í Leiden, hitinn fór í 17 stig í dag og glampandi sólskin :-)

Ég fór í munnlegt próf í dag og stóðst með prýði, einum áfanga lokið til viðbótar :-)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mæli með þessari hárgreiðslu Hvað var mikið blóð eftir í áfenginu þegar þarna var komið í sögu? Gott annars að allt gengur vel hjá ykkur.

Magga sax (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 23:26

2 identicon

Ég er annars orðin svolítið forvitin að frétta af þessari rollu sem þú hefur verið að dragnast með hvenær fáum við að frétta eitthvað meira?

Magga sax (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 23:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband