Leita í fréttum mbl.is

Frábærir páskar á IMWe í Þýskalandi

Ég kom heim í gær eftir 12 daga dvöl í Þýskalandi. Ég var einn af skipuleggjendum skátaviðburðar er nefnist IMWe og er haldin í skátakastala í Rieneck í Þýskalandi. Fyrir þá sem ekki þekkja það að þá er þetta skapandi vika með tónlist, myndlist, leiklist og gerð muna úr tré osfrv. Þemað í ár var Sherlock Holmes Murderd? og lék ég eitt aðalhlutverkið Dr. Watsson.

Vikan heppnaðist frábærlega og þrátt fyrir kvefpest og lítinn svefn að þá kom maður ánægður heim. Myndir og frásagnir eru væntanlegar á www.imwe.net


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleðilegt sumar :o)

Fríður Finna (IP-tala skráð) 19.4.2007 kl. 13:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband